Karólínueyjar eru eyjaklasi í Kyrrahafinu norður af Papúa-Nýju Gíneu. Eystri hluti eyjanna tilheyrir Míkrónesíu, en sá vestlægari til Palá.

Karólínueyjar

Eyjarnar urðu spænsk nýlenda 1686, en voru seldar til Þýskalands 1898. 1914, í fyrri heimstyrjöldinni, réðust Japanir á eyjarnar og hertóku og héldu þeim til loka síðari heimstyrjaldar þegar Bandaríkjamenn tóku þær af þeim. Bandaríkin deiltu þeim upp í Palá og Míkrónesíu. Míkrónesía hlaut sjálfstæði 1986, en Palá hlaut sjálfstæði 1994.

6°3′N 147°5′A / 6.050°N 147.083°A / 6.050; 147.083