Knapprunni

(Endurbeint frá Kapers)

Knapprunni (fræðiheiti: Capparis spinosa) er fjölær runni með lítil, þykk lauf og hvít eða bleik blóm, sem vex allt í kringum Miðjarðarhafið. Hann er fyrst og fremst þekktur fyrir að gefa af sér æta blómknappa og fræ (kapers) sem eru ýmist söltuð eða súrsuð og borðuð sem krydd.

Capparis spinosa
Illustration by Otto Wilhelm Thomé
Illustration by Otto Wilhelm Thomé
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Eudicotidae)
Ættbálkur: Krossblómabálkur (Brassicales)
Ætt: Knapprunnaætt (Capparaceae)
Ættkvísl: Capparis
Tegund:
spinosa

Samheiti

Tilvísanir breyta

  1. Rankou, H., M'Sou, S., Diarra, A. & Ait Babahmad, R.A. 2020. Capparis spinosa. The IUCN Red List of Threatened Species 2020: e.T137745831A139593491. https://doi.org/10.2305/IUCN.UK.2020-1.RLTS.T137745831A139593491.en. Downloaded on 24 September 2021.