Kanslari er embættistitill í stjórnsýslu. Titillinn á rætur að rekja til embættismanna innan hins heilaga rómverska ríkis, sem sinntu útgáfu skjala og vottorða á vegum yfirvalda.

Kanslaratitillinn hefur tengst ýmsum starfssviðum og verið notaður í mörgum Evrópulöndum í tímans rás. Þekktastir munu þó vera Þýskalandskanslarar.

Ýmis kanslaraembætti:

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.