Kameldýr

Kameldýr (fræðiheiti: Camelus bactrianus) eru klaufdýr af úlfaldaætt sem teljast, ásamt drómedara, til úlfalda. Kameldýr aðgreina sig frá drómedara með því að þau eru með tvo hnúða á bakinu en drómedari aðeins einn. Þau finnast á gresjunum í Mið-Asíu, nær allt húsdýr. Kameldýr eru sterkbyggðari, lágfættari og harðgerri dýr en drómedarar og fara hægar yfir en hafa meira þol sem burðardýr.

Kameldýr
Bactrian.camel.sideon.arp.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Klaufdýr (Artiodactyla)
Ætt: Úlfaldaætt (Camelidae)
Ættkvísl: Úlfaldi (Camelus)
Tegund:
C. bactrianus

Tvínefni
Camelus bactrianus
Linnaeus, 1758
Útbreiðsla kameldýra
Útbreiðsla kameldýra

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.