Kambfætlur (Theridiidae) er ætt um 2.500 köngulóa, sem nefnast kambfættar því þær hafa kamb á fjórða fætinum sem þær nota til að vefa þrívíða grind sem kallast pallvefur. Ættkvíslir sem tilheyra þessum hóp eru t.d. ekkjuköngulær sem svarta ekkjan tilheyrir.

Kambfætlur
Steatoda sp.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Áttfætlur (Arachnida)
Ættbálkur: Köngulær (Araneae)
Ætt: Kambfætlur (Theridiidae)
Sundevall, 1833
Fjölbreytni
124 ættkvíslarinnar, 2.472 tegundir
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.