Kallepia
Kallepeia (gríska: Καλλέπεια) [framburður: Kalepia] er þorp á vestur-Kýpur í norður af borginni Paphos. Það er í 500 metra hæð yfir sjávarmáli. Íbúar voru 326 árið 2011. Meðalhiti er 17,2 °C.
Kallepeia (gríska: Καλλέπεια) [framburður: Kalepia] er þorp á vestur-Kýpur í norður af borginni Paphos. Það er í 500 metra hæð yfir sjávarmáli. Íbúar voru 326 árið 2011. Meðalhiti er 17,2 °C.