Kaliforníuháskóli í Santa Cruz

Kaliforníuháskóli í Santa Cruz (e. University of California, Santa Cruz, UC Santa Cruz eða UCSC) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Santa Cruz í Kaliforníu í Bandaríkjunum og einn þeirra tíu háskóla sem mynda Kaliforníuháskóla. Skólinn var stofnaður árið 1965.

Seal of The University of California, Santa Cruz
Seal of The University of California, Santa Cruz
Loftmynd af Kaliforníuháskóla í Santa Cruz

Tenglar

breyta