Kaliforníuháskóli í Santa Barbara

The seal of the University of California 1868

Kaliforníuháskóli í Santa Barbara (e. University of California, Santa Barbara, UC Santa Barbara eða UCSB) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli og einn þeirra tíu háskóla sem mynda Kaliforníuháskóla.

Storke Tower í Santa Barbara.

Tæplega 1100 háskólakennarar starfa við skólann en tæplega 20 þúsund nemendur stunda þar nám.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist