Kakkalakkar
(Endurbeint frá Kakkalakki)
Kakkalakkar (fræðiheiti: Blattodea) er ættbálkur skordýra og er algengt meindýr í húsum. Til eru ýmsar tegundir kakkalakka eins og til dæmis grænklakki[1] (Panchlora peruana), austræni kakkalakki (Blatta orientalis), litli (þýski) kakkalakki (Phyllodromia germanica), stóri (ameríski) kakkalakki (Periplaneta americana) og suðræni kakkalakki (Periplenata australiasis).
Kakkalakkar | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Kakkalakki af óþekktri tegund
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Fjölskyldur | ||||||||||||||
Blaberidae |
Tenglar
breytaHeimildir
breyta- ↑ „Grænkakkalakki (Panchlora sp.)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. desember 2021. Sótt 23. febrúar 2021.