Kaffihús er veitingastaður sem sérhæfir sig aðallega í sölu á kaffi og öðrum heitum og köldum drykkjum, sætabrauði og smáréttum. Sum kaffihús bjóða einnig upp á vínveitingar og lifandi tónlist, en allt er það mismunandi eftir því hvaða áherslur kaffihúsið setur sér.

Starbucks er stærsta kaffihúsakeðja í heiminum.

Tengt efni

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.