Alþjóðaflugvöllurinn í Kansai
alþjóðaflugvöllur í Kína
(Endurbeint frá KIX)
Alþjóðaflugvöllurinn í Kansai (IATA: KIX, ICAO: RJBB) (関西国際空港 Kansai Kokusai Kūkō) er alþjóðaflugvöllur, byggður á manngerðri eyju (landfyllingu) í Osaka-flóa, suður af borginni Osaka í Japan.