KSC Lokeren
(Endurbeint frá K.S.C. Lokeren)
KSC Lokeren OV (Koninklijke Sporting Club Lokeren Oost-Vlaanderen) var belgískur fótboltaklúbbur í Lokeren sem spilar í efstu deildinni í Belgíu, svonefndri Jupiler League.
Klúbburinn hefur aldrei unnið efstu deildina en tók annað sætið (1980/81). Hefur tvisvar unnið deildarbikarinn: 2011/12 og 2013/14. Var ennfremur í úrslitaleik deildarbikarsins 1980/81. Sá þekktasti til að hafa spilað fyrir klúbbinn er líkast til hinn tékkneski Jan Koller.
Ari Freyr Skúlason og Arnar Þór Viðarsson spiluðu með félaginu.
Á árinu 2020 var tilkynnt um gjaldþrot félagsins. Í kjölfar þess var tilkynnt um samruna við nágrannafélagið KSV Temse undir heitinu Lokeren-Temse, sem hóf keppni í fjórðu efstu deild belgíska deildarpíramídans.
Útvísandi Hlekkir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist KSC Lokeren.