Köldugras
Köldugras (fræðiheiti Polypodium vulgare) er burkni í Polypodiaceae ætt. Polypodium vulgare er fjöllitna tegund, sem talin er hafa komið fram við tvöföldun litninga hjá ófrjóum tvílitna blendingi á milli tveggja tegunda sem eru ekki þekktir í Evrópu. Foreldrategundirnar eru líklega Norður-Asíska og Norður-Ameríska tegundin Polypodium sibiricum og vestur Norður-Ameríska tegundin Polypodium glycyrrhiza.[1] Lífefnafræðilegar upplýsingar vísa á tegund frá Austur-Asíu sem annað mögulegt foreldri.
Köldugras | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Polypodium vulgare L. |
Nafnið er dregið af "poly" (margir) og pous, "podos" (fótur).
Útbreiðsla
breytaKöldugras vex í vestur Evrópu og Norður Afríku.[1] Það er líka algengt í Skandinavíu og Karpatafjöllum.
Það vex víða um Ísland, þó helst á Suðurlandi.
Nytjar
breyta- Til matar: Jarðstöngullinn hefur sætbiturt bragð. Hann hefur verið notaður í sælgætisgerð, svo sem í núggat vegna ilms síns. 1971 fannst saponín; osladin í rótunum og er það talið vera það sem myndar sætt bragð rótarinnar þar sem það kallar fram sætu 500 sinnum sætari en sykur (miðað við þyngd).[2]
- Til lyfja: Þurrkaður jarðstögullinn hefur verið notaður í jurtalækningar sem uppkastalyf og ormhreinsandi; Þessir eiginleikar eru vegna phytoecdysteroid í jarðstönglinum.[3]
-
-
Polypodium vulgare
-
Polypodium vulgare,
-
Polypodium vulgare,
Tilvísanir
breyta- ↑ Haufler, Christopher H.; Windham, Michael D.; Rabe, Eric W. (1995). „Reticulate Evolution in the Polypodium vulgare Complex“. Systematic Botany. 20 (2): 89–109. doi:10.2307/2419442. JSTOR 2419442.
- ↑ J Jizba, L Dolejs, V Herout & F Sorm, "The structure of osladin — The sweet principle of the rhizomes of Polypodium vulgare L.", in Tetrahedron Lett., vol. 18, 1971, p. 1329-1332. DOI 10.1016/S0040-4039(01)96701-2
- ↑ Camps, F. .; Claveria, E. .; Coll, J. .; Marco, M. P.; Messeguer, J. .; Mela, E. . (1990). „Ecdysteroid production in tissue cultures of Polypodium vulgare“. Phytochemistry. 29 (12): 3819. doi:10.1016/0031-9422(90)85339-H.
Viðbótarlesning
breyta- Plants of the Pacific Northwest Coast. Copyright 1994. Jim Pojar and Andy MacKinnon. Lone Pine Publishing, Vancouver, BC.
- Ecan.govt.nz - Common Polypody Geymt 10 febrúar 2016 í Wayback Machine
- CT-botanical-society.org: Polypodium vulgare - Polypodium virginianum Geymt 16 maí 2015 í Wayback Machine
- Polypodium vulgare L. - Studies and uses in traditional medicine Geymt 25 júlí 2019 í Wayback Machine
Ytri tenglar
breytaWikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Köldugras.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Polypodium vulgare.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Polypodium vulgare.