Kósalí eða Sambalpuri er indóíranskt mál talað af um 2,6 milljónum manna[1] í vestur-Odishafylki í Indlandi. Margir telja það samt mállýsku af Oríja.[2] Það er ritað á Oríja skrift.

Maður sem mælir á Sadri, Kharia og Sambalpuri (Kósalí).

Tilvísanir

breyta
  1. „Sambalpuri“. Ethnologue.
  2. Sahu, Gopal Krishna (2002). A derivational morphology of Sambalpuri (Thesis). Sambalpur University. hdl:10603/187186.
   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.