Kíví (ávöxtur)

(Endurbeint frá Kíví)
Fyrir fuglinn, sjá kíví (fugl).

Kíví (eða kívíávöxtur eða loðber)[1][2] er ber sem vex á kívífléttunni og skyldum klifurrunnum.

Ólíkar tegundir kívíávaxta:
A = A. arguta, C = A. chinensis, D = A. deliciosa, E = A. eriantha, I = A. indochinensis, P = A. polygama, S = A. setosa.
Loðber af ræktunarafbrigðinu „Hayward“

Kíví rekja uppruna sinn til Kína en voru ekki ræktuð til matar þar. Kívírækt hófst á Nýja Sjálandi í byrjun tuttugustu aldar. Frá Nýja Sjálandi voru kívíin síðan flutt til vesturlanda á sjötta áratug. Algengasta ræktunarafbrigðið í dag er „Hayward“.

Innflutningur kívíávaxta til Íslands hófst á 8. áratug 20. aldar.[2]


Tilvísanir breyta

  1. „EMB. Úr hvaða tveimur ávöxtum er kívíávöxtur búinn til? Vísindavefurinn 27.12.2000“. Afrit af upprunalegu geymt þann 1. mars 2007. Sótt 9. ágúst 2009.
  2. 2,0 2,1 Loðber og lárperur - um nafngiftir á ávöxtum. DV, 27. október 1988, bls. 31.
   Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.