Just Wingin' it

íslenskur veitingastaður

Just Wingin' It er íslenskur kjúklingavængjastaður. Stofnað sem matarbíll árið 2020 af fyrrverandi körfuboltaleikurunum Justin Shouse og Lýði Vignissyni. Árið 2021 var opnaður veitingastaður í Litlatúni í Garðabæ. Nú eru staðirnir þrír, í Reykjavík, Garðabæ og Reykjanesbæ.

Heimildir

breyta