Himalaja-einir

Trjátegund í flokki barrtrjáa
(Endurbeint frá Juniperus squamata)

Himalajaeinir (fræðiheiti: Juniperus squamata) er sígrænn runni af einisætt sem uppruninn er í Himalajafjöllum og öðru fjallendi suður-Asíu. Fullvaxinn nær hann 2-10 metra hæð. Hann kýs sól og framræstan jarðveg og verður nokkurra metra hár.

Himalajaeinir
Afbrigði af himalajaeini: Meyeri
Afbrigði af himalajaeini: Meyeri
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Juniperus
Tegund:
J. squamata

Tvínefni
Juniperus squamata
Buch.-Ham. ex D.Don

Himalajaeinir er vinsæl garðplanta á Íslandi og hefur reynst vel bæði sunnanlands og norðan.[1] Ýmis undiryrki eru til af honum.[2]

Himalajaeinir, yrkið Blue star

Tilvísanir

breyta
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. mars 2016. Sótt 26. ágúst 2015.
  2. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/694412/
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.