Juniperus grandis
Juniperus grandis er tegund af barrtré í einisætt. Uppruninn frá vesturhluta Bandaríkjanna.[3] Hann var áður talin undirtegund Juniperus occidentalis; Juniperus occidentalis subsp. australis. Útbreiðsla, vaxtarlag, efnainnihald og genagreiningar sýna fram á að um aðskildar tegundir sé að ræða.
Juniperus grandis | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Juniperus grandis R.P.Adams[2] | ||||||||||||||
Útbreiðslusvæðið er ljósgrænt (dökkgrænt er Juniperus occidentalis, sem hann var áður talinn undirtegund af).
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Juniperus occidentalis var. australis (Vasek) A.H. Holmgren & N.H. Holmgren |
Tilvísanir
breyta- ↑ Farjon, A. (2013). „Juniperus occidentalis“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013: e.T42242A2965783. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42242A2965783.en.
- ↑ Adams, R. P., S. Nguyen, J. A. Morris and A. E. Schwarzbach. 2006. Re-examination of the taxonomy of the one-seeded, serrate leaf Juniperus of southwestern United States and northern Mexico (Cupressaceae). Phytologia 88(3):299-310.
- ↑ Juniperus grandis. The Gymnosperm Database.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Juniperus grandis.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Juniperus grandis.