Jude Bellingham
Jude Victor William Bellingham (fæddur 29. júní 2003) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með spænska félaginu Real Madrid og enska landsliðinu.
Jude Bellingham | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Jude Victor William Bellingham | |
Fæðingardagur | 29. júní 2003 | |
Fæðingarstaður | Stourbridge, England | |
Hæð | 1,86 m | |
Leikstaða | Miðjumaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Real Madrid | |
Númer | 14 | |
Yngriflokkaferill | ||
2010-2019 | Birmingham City | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2019-2020 | Birmingham City | 41 (4) |
2020-2023 | Borussia Dortmund | 92 (12) |
2023- | Real Madrid | 29 (19) |
Landsliðsferill2 | ||
2020- 2020- |
England U21 England |
4 (1) 28 (3) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Bellingham varð yngsti markaskorari Borussia Dortmund árið 2020. Árið 2023 hélt hann til Madríd. Hann byrjaði afar vel með Real og skoraði 14 mörk í fyrstu 15 leikjum sínum fyrir félagið og sló þar með met nýliða. Hann vann spænsku deildina og Meistaradeild Evrópu með félaginu 2024 og var valinn leikmaður tímabilsins í La Liga. [1]
Hann skoraði fyrsta landsliðsmark sitt í 6-2 sigri gegn Íran á HM 2022.
Heiður
breytaBorussia Dortmund
- DFB-Pokal: 2020–21
Real Madrid
- La Liga: 2023–24
- Supercopa de España: 2024
- UEFA Champions League: 2023–24
- UEFA Super Cup: 2024
Tilvísanir
breyta- ↑ Bellingham named player of the season BBC 29/5 2024