Joshua Bassett
Joshua Taylor Bassett (f. 22. desember 2000) er bandarískur leikari og söngvari. Hann er þekktur fyrir aðalhlutverk sitt sem Ricky Bowen í High School Musical: The Musical: The Series.[1][2]
Joshua Bassett | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Joshua Taylor Bassett 22. desember 2000 |
Ár virkur | 2017 - nú |
Frá 2017 til 2018 kom Bassett fram í þáttahlutverkum í sjónvarpsþáttunum: Lethal Weapon, Game Shakers og Dirty John.[3]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. apríl 2023. Sótt 8. apríl 2023.
- ↑ https://www.allmusic.com/artist/joshua-bassett-mn0003887900/biography
- ↑ https://rateyourmusic.com/artist/joshua-bassett