Jordan Mechner

Jordan Mechner er bandarískur tölvuleikjahönnuður. Mechner er þekktur fyrir það að hafa hannað Prince of Persia-leikina en hann hannaði einnig bardagaleikinn Karateka og ævintýraleikinn The Last Express.

Jordan Mechner

TenglarBreyta

Heimasíða

   Þessi æviágripsgrein sem tengist tölvuleikjum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.