Johannes Heinrich Schultz
Johannes Heinrich Schultz (20. júní 1884 í Göttingen – 19. september 1970 í Berlín) var þýskur geðlæknir. Schultz varð frægur fyrir að þróa slökunaraðferðina hvíldarþjálfun.
Johannes Heinrich Schultz (20. júní 1884 í Göttingen – 19. september 1970 í Berlín) var þýskur geðlæknir. Schultz varð frægur fyrir að þróa slökunaraðferðina hvíldarþjálfun.