Johan Friberg Da Cruz

Johan Friberg Da Cruz (fæddur 4. júní árið 1986) er sænskur knattspyrnumaður. Núverandi lið hans er Assyriska. Eldri bróðir hans, Bobbie, spilar einnig með sama félagsliði.

Tengill

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.