Jevhen Lavrentsjúk

(Endurbeint frá Jevgen Lavrentsjúk)

Jevhen Víktorovytsj Lavrentsjúk (úkraínska: Євген Вікторович Лавренчук) (fæddur 6. júní 1982, Lvív) er rússneskur og úkraínskur leikstjóri, stofnandi og listrænn stjórnandi Pólska leikhússins í Moskvu og leiklistarskóla þar. Frumraun hans í leikstjórn var á aldrinum 16 ára og var hann þá einn af yngstu leikstjórum í heiminum. Hann hefur stýrt meira en 30 sýningum og hefur unnið til verðlauna í alþjóðlegum keppnum og hátíðum í Evrópu. Hann er einnig virkur í kennslu í leiklist og leikstjórn í Rússlandi, Úkraínu, Póllandi, Þýskalandi, Litáen og Ísrael. Hann talar rússnesku, ensku, frönsku, úkraínsku og pólsku.

Jevhen Lavrentsjúk
Євген Лавренчук
Fæddur
Jevgen Lavrentsjúk

6. júní 1982 6. júní 1982 (1982-06-06) (42 ára)
Þekktur fyrirLeiklist
Titillleikstjóri, leikari

Tengill

breyta
  • „Międzynarodowy Polski Festiwal Monospektakli w Wilnie | Wilnoteka“. www.wilnoteka.lt. Sótt 9. september 2016.
  • „Rosja: Polski Teatr w Moskwie“. www.iuve.pl. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. september 2016. Sótt 9. september 2016.
  • „Spontaniczny i intrygujący spektakl Polskiego Teatru w Moskwie“. Kurier Wileński. 17. október 2011. Sótt 9. september 2016.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.