Jerúsalemskirsuber

Jerúsalemskirsuber (fræðiheiti: Solanum pseudocapsicum) er runni af náttskuggaætt og er víða notaður sem skrautjurt. Í Ástralíu er runni þessi þó víða flokkaður sem illgresi. „Kirsuber“ runnans eru eitruð mönnum og flestum dýrum.

Jerúsalemskirsuber

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Tracheobionta
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Asteridae
Ættbálkur: Kartöflubálkur (Solanales)
Ætt: Náttskuggaætt (Solanaceae)
Ættkvísl: Solanum
Tegund:
Jerúsalemkirsuber

Tvínefni
Solanum pseudocapsicum
L.
Solanum pseudocapsicum

Tilvísanir

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.