Jerúsalemskirsuber

Jerúsalemskirsuber (fræðiheiti: Solanum pseudocapsicum) er runni af náttskuggaætt og er víða notaður sem skrautjurt. Í Ástralíu er runni þessi þó víða flokkaður sem illgresi. „Kirsuber“ runnans eru eitruð mönnum og flestum dýrum.

Jerúsalemskirsuber
Solanum pseudocapsicum1.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Tracheobionta
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Asteridae
Ættbálkur: Kartöflubálkur (Solanales)
Ætt: Náttskuggaætt (Solanaceae)
Ættkvísl: Solanum
Tegund:
Jerúsalemkirsuber

Tvínefni
Solanum pseudocapsicum
L.
Solanum pseudocapsicum

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.