Javíska
(Endurbeint frá Javaíska)
Javaíska er ástrónesískt tungumál ritað með að uppruna indversku stafrófi talað af um 100 milljón manns eða 42% af íbúum Indónesíu. Er töluð um mestan part Jövu nema þá helst vestast þar sem töluð er súndaníska og meðfram norðurströndinni þar töluð er madúríska. Helstu skyld tungumál eru á nálægum eyjum: Sundaníska, madúríska og balíska. Talað er um 3 mállýskur: mið, austur og vestur. Elstu textar frá 8. öld, þýðingar á indversku helgiljóðabálkunum Mahabarata & Ramajana.