Jarðsöguleg tímatalsfræði
Jarðsöguleg tímatalsfræði (eða tímatalsfræði jarðar) er undirgrein jarð- og tímatalsfræðinnar sem fæst við það að ákvarað aldur steingervinga, steinda og setbergs. Við þetta eru notaðar nokkrar aðferðir, þ.á m. aldursgreining með geislunarmælingu.