Japansfashani
Japansfashani ( fræðiheiti Phasianus versicolor) er hænsnfugl af fasanaætt.
Karl í Japan
Kerling í Japan
| ||||||||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||||
Phasianus versicolor Vieillot, 1825[2] | ||||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||||
Phasianus colchicus versicolor |
Flokkun
breytaSumir telja að japansfashani sé undirtegund[3] af veiðifashana og benda á að þeir blandist auðveldlega, en tegundir hænsnfugla eiga tiltölulega auðvelt með að blandast. Þrjár undirtegundir eru viðurkenndar:[3][4]
- P. v. versicolor
- P. v. tamensis,
- P. v. robustipes
Tilvísanir
breyta- ↑ BirdLife International (2016). „Phasianus versicolor“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2016: e.T22732650A95047948. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22732650A95047948.en. Sótt 12. nóvember 2021.
- ↑ „Phasianus versicolor (Vieillot, 1825)“. ITIS. Sótt 3. apríl 2012.
- ↑ 3,0 3,1 Web, Avian. „Green Pheasants aka Japanese Green Pheasants“. Beauty Of Birds. Sótt 20. mars 2016.
- ↑ Brazil, Mark (2009). Birds of East Asia. Christopher Helm. bls. 40–41. ISBN 978-0-7136-7040-0.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Japansfashani.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Phasianus versicolor.