Jafnvægi (læknisfræði)

Jafnvægi í læknisfræði er stöðugleiki í mannslíkamanum. Líkaminn hefur alltaf tilhneigingu til að halda jafnvægi í líkamsstarfssemi, en þetta kallast samvægi (latína: homeostasis) og þekkist í öllum lífkerfum.

Athugið að hér er ekki um að ræða jafnvægisskyn, heldur hluti eins og hitastig.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.