Jafnfætlur

Jafnfætlur eða þanglýs (fræðiheiti Isopoda) eru krabbadýr í flokki stórkrabba. Af jafnfætlum eru um fjögur þúsund tegundir.

Isopoda
Sölvahnútur (Ligia oceanica)
Sölvahnútur (Ligia oceanica)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Krabbadýr (Crustacea)
Flokkur: Stórkrabbar (Malacostraca)
Undirflokkur: Eumalacostraca
Yfirættbálkur: Peracarida
Ættbálkur: Isopoda
Latreille, 1817
Suborders

ÚtlitBreyta

Líkami jafnfætla er ílangur og flatvaxinn og skiptist í höfuð, búk og hala. Búkurinn skiptist í sjö liði og hefur sjö fótapör. Allir fæturnir eru eins og er nafnið jafnfætla dregið af því.

HeimildBreyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.