Jafna Schrödingers
Jafna Schrödingers eða Schrödingerjafnan, er mikilvægasta jafna skammtafræðinnar, sem lýsir því hvernig skammtafræðilegt ástand kerfis breytist með tíma. Austurríski eðlisfræðingurinn Erwin Schrödinger setti jöfnuna fram árið 1927.
Jafnan
breytaJafnan háð tíma |
Jafnan óháð tíma |
þar sem:
- er bylgjufall,
- er orkuvirki og plancksfasti,
- er Hamiltonvirki