Jack Dorsey

bandarískur viðskiptafrömuður og annar stofnanda samfélagsmiðilsins Twitter

Jack Patrick Dorsey (fæddur 1976) er bandarískur hugbúnaðarsmiður og viðskiptafrömuður sem stofnaði Twitter í mars 2006.

Jack Dorsey
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.