JPEG

Stafrænt myndasnið

JPEG er stafrænt myndasnið sem byggir á þjöppun mynda með gæðatapi. Þetta myndasnið var kynnt árið 1992 og er nú útbreiddasta myndasnið stafrænna mynda. JPEG er skammstöfum sem stendur fyrir Joint Photographic Experts Group en það var hópurinn sem kynnti þetta myndasnið árið 1992. Það er algengt að myndir sem dreift er á netinu séu með þessu myndasniði. Myndir með þessu myndasniði hafa vanalega endinguna .jpg eða .jpeg.

Tengill

breyta