Júlían Jóhann Karl Jóhannsson

Júlían Jóhann Karl Jóhannsson (f. 25. janúar 1993)[1] er íslenskur kraftlyftingamaður. Hann var kjörinn íþróttamaður ársins árið 2019.

TilvísanirBreyta

  1. Isi.is, „Júlían J.K. Jóhannsson“ (skoðað 29. desember 2020)