Jörð (norræn goðafræði)

(Endurbeint frá Jörð (gyðja))

Jörð eða Fjörgyn er í norrænni goðafræði móðir Þórs, en hann eignaðist hún með Óðni.

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.