Sandur (landslagsþáttur)

(Endurbeint frá Jökulsandur)

Sandur (í fleirtölu sandar) er slétta sem myndast úr seti frá bráðnuðum jöklum. Sandar eru algengir á Íslandi því eldvirkni undir jöklum hraðar því að set myndist úr bráðnuðu jökulvatni.

Skeiðarársandur á Íslandi
Gervihnattarmynd af Skeiðarársandi

Tenglar

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.