Jökulruðningsvatn
Jökulruðningsvatn (enska: Moraine Lake) er vatn í Banffþjóðgarðinum í Alberta í Kanada staðsett í dali hinna tíu tinda. Mynd af vatninu var á bakhlið kandadískra tuttugu dollara seðla sem gefnir voru út árin 1970 og 1978.
Tenglar
breyta- Kanadískir tuttugu dollara seðlar Geymt 25 nóvember 2005 í Wayback Machine þ.á m. seðlar með myndum af Jökulruðningsvatni.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Jökulruðningsvatni.