Jökulmenjar eru landform og ummerki sem sýna að jökull hefur áður hulið svæðið og bráðnað. Jökulmenjar geta verið ummerki í landslagi eins og jökulkembur sem eru langir hryggir sem sýna ávallt síðustu skriðstefnu jökulsins. Jökulminjar geta einnig verið jarðvegur eins og lónset eða flóðset.

Landform þegar jökull hörfar
Urðarrendur (e. medial morains)
Jökulker á Skeiðarársandi árið 1900
Urðarhólar (e. kame) á Grænlandi
Ormur Ólafs helga í Noregi. Malarás frá síðustu ísöld

Tenglar

breyta