Jórdanska karlalandsliðið í knattspyrnu

Jórdanska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Jórdaníu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslit heimsmeistaramóts.

Jórdanska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Gælunafnالنشامى (Herramennirnir)
Íþróttasamband(Arabíska: الاتحاد الأردني لكرة القدم) Knattspyrnusamband Jórdaníu
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariAdnan Hamad
FyrirliðiBaha' Abdel-Rahman
LeikvangurAmman alþjóðaleikvangurinn, Abdúlla 2. leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
70 (15. febrúar 2024)
37 (ág.-sept. 2004)
110 (des. 1992)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-3 gegn Sýrland, 30. júlí, 1953
Stærsti sigur
9-0 gegn Nepal, 23. júlí 2011
Mesta tap
0-6 gegn Kína, 15. sept. 1984 & 0-6 gegn Japan, 8. júní 2012