Draumur á Jónsmessunótt

(Endurbeint frá Jónsmessunæturdraumur)

Draumur á Jónsmessunótt er gamanleikrit eftir William Shakespeare. Leikritið fjallar um brúðkaup. Verkið er talið ritað árin 1594-1596. Leikritið hefst með samræðum tveggja sögupersóna en það eru Hippólíta og Þeiseifur en þau eru tákn valdsins í leikritinu. Leikritið fjallar um atburði í kringum hjónaband Þeiseifs og Hippólítu. Leikritið er eitt af vinsælustu verkum Shakespeares og er leikið víða um heim.

Óberon, Títanía og Bokki álfur og dansandi álfameyjar. Málverk eftir Williama Blake frá 1786

Heimildir

breyta
  • Ólafur Bjarni Halldórsson, Jón á Bægisá - 13. tölublað (01.10.2009), Draumur á Jónsmessunótt
  • „Hvert er aðalhlutverkið í Draumi á Jónsmessunótt eftir Shakespeare?“. Vísindavefurinn.

Tenglar

breyta