Jón Vídalín konsúll
Jón Pálsson Vídalín (f. 6. september 1857, d. ? ágúst 1907), oft nefndur Jón Vídalín konsúll, var íslenskur konsúll eða sendiherra og athafnamaður. Hann rak Vídalínsútgerðina ásamt Louis Zöllner um árabil.
Jón Pálsson Vídalín (f. 6. september 1857, d. ? ágúst 1907), oft nefndur Jón Vídalín konsúll, var íslenskur konsúll eða sendiherra og athafnamaður. Hann rak Vídalínsútgerðina ásamt Louis Zöllner um árabil.