Jólarefur
Jólarefur hét matur sá sem hverjum heimilismanni var skammtaður til jólanna (ket, flot og fleira) á aðfangadagskvöldið.

Jólarefur hét matur sá sem hverjum heimilismanni var skammtaður til jólanna (ket, flot og fleira) á aðfangadagskvöldið.