Jólabókaflóðið
bókaútgáfa sem fer fram fyrir jól
(Endurbeint frá Jólabókaflóð)
Jólabókaflóðið er sú bókaútgáfa nefnd á Íslandi sem fer fram tveimur mánuðum fyrir jól. Hefð er fyrir því að gefa út marga titla í kringum jólin til að stíla inn á markaðinn sem þá myndast þar sem Íslendingar gefa oft bækur í jólagjöf.
