Islington (borgarhluti)
Islington (enska: London Borough of Islington) er borgarhluti í innri London. Hann var myndaður árið 1965 þegar borgarhlutarnir Islington og Finsbury sameinuðust. Árið 2012 var íbúatala um það bil 211.047 manns. Nokkur hverfi á svæðinu eru:
- Angel
- Archway
- Barnsbury
- Canonbury
- Clerkenwell
- Finsbury
- Finsbury Park
- Highbury
- Holloway
- Islington
- Kings Cross
- Newington Green
- Pentonville
- St Luke’s
- Tufnell Park
