Institut d'études politiques de Paris

Evrópskur háskóli í París

Institut d'études politiques de Paris (Sciences Po Paris) er evrópskur háskóli í París. Hann var stofnaður 1872.

Skólinn kennir sögu, félagsfræði, lögfræði, fjármál, markaðsfræði, samskipti, svæðisskipulag, stjórnun og fjölmiðlafræði. 2015 var skólinn kosinn fimmti besti háskóli evrópu í stjórnmálum og alþjóðlegum vísindum.[1].

Tilvísanir

breyta
  1. QS World University Rankings by Subject 2015 - Politics & International Studies

Ytri tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.