Ingi Randver Jóhannsson

Ingi Randver Jóhannsson (f. 5. desember 1936, d. 30. október 2010) var íslenskur alþjóðlegur meistari og landsliðsmaður í skák. Ingi varð Íslandsmeistari árin 1956, 1958, 1959 og 1963 auk þess að hafa verið Norðurlandameistari 1961.[1]

Ingi Randver Jóhannsson
Upplýsingar
Fullt nafn Ingi Randver Jóhannsson
Fæðingardagur 5. desember, 1936
Fæðingarstaður    Vestmannaeyjar, Ísland
Dánardagur    30. október 2010 (73 ára)
Titill Alþjóðlegur meistari

Tilvísanir

breyta
  1. „Andlát: Ingi R. Jóhannsson“. www.mbl.is. Morgunblaðið. 2. nóvember 2010. Sótt 20. október 2024.

Aðrar heimildir

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist skák er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.