Ingi Randver Jóhannsson
Ingi Randver Jóhannsson (f. 5. desember 1936, d. 30. október 2010) var íslenskur alþjóðlegur meistari og landsliðsmaður í skák. Ingi varð Íslandsmeistari árin 1956, 1958, 1959 og 1963 auk þess að hafa verið Norðurlandameistari 1961.[1]
Ingi Randver Jóhannsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Ingi Randver Jóhannsson | |
Fæðingardagur | 5. desember, 1936 | |
Fæðingarstaður | Vestmannaeyjar, Ísland | |
Dánardagur | 30. október 2010 (73 ára) | |
Titill | Alþjóðlegur meistari |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Andlát: Ingi R. Jóhannsson“. www.mbl.is. Morgunblaðið. 2. nóvember 2010. Sótt 20. október 2024.