Indónesíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Indónesíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Indónesíu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið var fyrsti fulltrúi Asíu á Heimsmeistaramóti, í Frakklandi 1938, þá undir heitinu Hollensku Vestur-Indíur.

Indónesíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnMerah Putih (Þeir rauðu og hvítu); Tim Garuda (Garuda-gengið)
Íþróttasamband(Indónesíska: Persatuan Sepakbola Seluruh Indonesia) Indónesíska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariShin Tae-yong
FyrirliðiCaptain Fachruddin Aryanto
LeikvangurGelora Bung Karno leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
155 (23. júní 2022)
76 (sept. 1998)
191 (júlí 2016)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
7-1 gegn Japan, 13. maí 1934.
Stærsti sigur
12-0 gegn Filippseyjum, 21. sept. 1972 & 13-1 gegn Filippseyjum, 23. des. 2002.
Mesta tap
0-10 gegn Barein, 29. feb. 2012.