Ilmappelsína eða bergamía (fræðiheiti: Citrus bergamia) er ilmandi sítrusávöxtur á stærð við appelsínu, með gulum lit svipað og sítróna.

Ilmappelsína
Citrus bergamia

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
(óraðað) Tvíkímblöðungar (Eudicotidae)
(óraðað) Rosidae
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Glóaldinætt (Rutaceae)
Ættkvísl: Sítrus (Citrus)
Tegund:
C. bergamia

Tvínefni
Citrus bergamia
(Risso)[1]
Samheiti
  • Citrus aurantium subsp. bergamia (Risso & Poit.) Wight & Arn. ex Engl.
  • Citrus aurantium var. bergamia Loisel

Tilvísanir

breyta
  1. The International Plant Names Index, sótt 2. júní 2015
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.