Ilmappelsína
Ilmappelsína eða bergamía (fræðiheiti: Citrus bergamia) er ilmandi sítrusávöxtur á stærð við appelsínu, með gulum lit svipað og sítróna.
Ilmappelsína Citrus bergamia | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Citrus bergamia (Risso)[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Tilvísanir
breyta- ↑ The International Plant Names Index, sótt 2. júní 2015
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ilmappelsína.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Citrus bergamia.