Hnyð
(Endurbeint frá Ichthyophonus hoferi)
Hnyð (fræðiheiti: Ichthyophonus hoferi, einnig nefnt iktíófónus á íslensku) er sveppur sem vex aðallega í sjávarfiskum, t.d. síld og er hann talinn eiga hlut að hruni síldarstofnins við Noregsstrendur 1991-1993. Í nóvember 2008 fannst þessi sveppur í síld sem veiddist á Breiðafirði.
Hnyð | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Ichthyiophonus hoferi Plehn & Mulsow, 1911 |