Iceland National Park (hljómplata)

Iceland National Park er breiðskífa með Botnleðju og er hún fyrsta hljómplatan sem þeir gerðu á ensku. Hljómplatan kom út árið 2003. Lög eins og 2 Isk A Day og Brains Balls And Dolls urðu vinsæl.

Lagalisti

breyta
  1. 2 Isk A Day
  2. Brains Balls And Dolls
  3. I'll Make You Come
  4. Over And Out
  5. Monster
  6. Country And Western
  7. 50/50
  8. Broko
  9. Throat
  10. Wife Check
  11. Lay Your Body Down
  12. Human Clicktrack
  13. Hotstop

Tenglar

breyta